18. september árið 2000 var hollenskur maður handtekinn í Flugstöð Leifs Eiríks- sonar. Hann var á leið til Bandaríkjanna en starfsmönnum Flugleiða og lög- reglunni á vellinum þótti hann grunsamlegur. Lögreglumenn tóku að sér að tala við hann og athuga vegabréf hans. Það kom í ljós að þessi farþegi var að reyna að smygla e-töflum til Bandaríkjanna.