Þorsteinn Þ. Hraundal er einn af brautryðjendunum í þjálfun og vinnu með fíkniefnaleitarhunda á Íslandi. Hér segir hann frá upphafi þjálfunar og vinnu með slíka hunda og þeim sem þar voru í fararbroddi. Síðan segir hann smellna sögu um mál sem leitarhundur hans átti mestan heiður af því að upplýsa.